Tálknafjörður

Í íþróttamiðstöðinni á Tálknafirði er sundlaug, íþróttahús og tækjasalur. Þar er 25 metra útilaug, heitir pottar, barnavaðlaug og rennibraut.  Í íþróttahúsinu er svo tækjasalur sem hægt er að fá aðgang að á vægu verði. Einnig er seldur aðgangur að interneti.

Við hlið íþróttahússins er svo tjaldsvæði.

Afgreiðslutími

Sumaropnun:

  • Allir dagar:  09:00 – 21:00

Vetraropnun:

  • Mánudaga:  07:00 – 20:00
  • Þriðjudaga:  08:00 – 20:00
  • Miðvikudaga:  07:00 – 20:00
  • Fimmtudaga:  08:00 – 20:00
  • Föstudaga:  08:00 – 20:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  11:00 – 14:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning