Sundlaugin Þingeyri
- Þingeyrarodda, 470 Þingeyri
Sundlaug Þingeyrar er nýjasta sundlaug sveitarfélagsins en hún var byggð 1995. Laugin er innilaug og er hún í sama húsi og íþróttasalur, gufubað og líkamsrækt. Vorið 2020 var þar tekinn í notkun útipottur.
Hér má sjá upplýsingar um tjaldsvæði á Þingeyri.
Afgreiðslutími
Sumaropnun
- Virkir dagar: 08:00 – 21:00
- Helgar: 10:00 – 18:00
Vetraropnun
- Mánudaga – Fimmtudaga: 08:00 – 10:00 & 17:00 – 21:00
- Föstudaga: 08:00 – 10:00
- Laugardaga og Sunnudaga: 10:00 – 16:00
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Athugið að börn 10 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með 15 ára eða eldri.
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]