Sundlaugin Laugalandi

Sundlaugin að Laugalandi í Rangárvallasýslu er í um 6 kílómetra frá þjóðvegi 1 og er beygt hjá Landvegamótum upp Landveg nr. 26, sama  afleggjara og að Galtalækjarskógi. Vegalengd frá Selfossi er 35 km og frá Reykjavík eru 90 km.

Sundlaugin er með heitum pottum og rennibraut.

Afgreiðslutími

Sumaropnun 3. júní til 14. ágúst

  • Mánudaga:  12:00 – 21:00
  • Þriðjudaga: 12:00 – 21:00
  • Miðvikudaga: 12:00 – 21:00
  • Fimmtudaga: 12:00 – 21:00
  • Föstudaga: 10:00 – 21:00
  • Laugardaga:  10:00 – 19:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 17:00

Vetraropnun, 15. ágúst til 31. maí

  • Þriðjudaga og fimmtudaga:  18:00 – 21:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning