Sundlaugin Blönduósi

Sundlaugin er útilaug sem er 25 metra löng og 8,5 metra breið. Á svæðinu eru einnig tveir heitir pottar, gufa, vaðlaug og ísbað.  Þar eru einnig tvær stórar rennibrautir og mikið af leiktækjum og leikföngum fyrir yngri kynslóðina.

Aðallaug L:25 m. B:8,5 m.
Mesta dýpi 1,8m. Minnsta dýpi 1,05m.
Flatarmál hennar er 212,5 m2
Rúmmál lauga: 336 m3
Hitastig 29°c

Vaðlaug
L:8 m B:5
flatarmál laugar 41.2 m2
Rúmmál: 15.5
hitastig: 34°C

Heiti pottur A
L:m B:m
Flatarmál 13.7m2
Rúmmál 13,7m2
hiti: 38°c

Heiti pottur B
L: 3.60m B:3,10
Flatarmál 6.8m2
Rúmmál 8.1m2
Hiti 40,5

Skápar eru í klefum

Tjaldsvæði í nágrenninu

Blönduós

Afgreiðslutími

Haustopnun, 21 ágúst – 31. október

  • Mánudaga og miðvikudaga:  06:30 – 21:00
  • Þriðjudaga og fimmtudaga:  07:45 – 21:00
  • Föstudaga:  06:30 – 17:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 16:00

Sumaropnun, 1. júní – 20. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  08:00 – 21:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 20:00

Athugið:

  • Hætt er að hleypa ofan í sundlaugina 30 mín. fyrir lokun.
  • Gestir Íþróttamiðstöðvarinnar skulu yfirgefa húsið eigi síðar en 15 mín. eftir lokun.
  • Gestir Íþróttamiðstöðvarinnar þurfa að taka tillit til skólasunds á virkum dögum. Ein sundbraut er opin fyrir gesti á meðan skólasundi stendur, ásamt heitum potti og gufu.

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning