Þórshafnarlaug

Við laug eru tveir heitir pottar, lesmál, skákborð, kalt kar og kröftugt gufubað. Sundlaugin er 8 x 16,66 m

Í byggingunni er íþróttasalur, vel búinn æfingasalur og djúphitunarklefi.  Upplýsingamiðstöð og netaðgangur. Hér er hægt að leigja aðgang að þvottavél og þurrkara.

Afgreiðslutími

Sumaropnun 20. júní – 20. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  08:00 – 19:30
  • Laugardaga- og sunnudaga:  11:00 – 17:00

Vetraropnun, 21. ágúst – 19. júní

  • Mánudaga –  föstudaga: 16:00 – 19:30
  • Laugardaga:  11:00 – 14:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Börn byrja að greiða fyrsta júní árið sem þau verða 6 ára

Öryrkjar frá 75% fá frítt í sund.

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning