Sundlaug Djúpavogs

Í Íþróttamiðstöð Djúpavogs er sundlaug, tveir heitir nuddpottar og einn kaldur pottur fyrir þá svölu.
Sundlaugin er 16.67 x 10.50 m – þá er einnig mjög góð 60 cm djúp barnalaug.

Þá er sauna og góð aðstaða til líkamsræktar í Íþróttamiðstöðinni.

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 1. júní.

  • Mánudaga til föstudaga:  07:00 – 20:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, frá september

  • Mánudaga til föstudaga:  07:00 – 20:30 (lokað í hádeginu)
  • Laugardaga:  11:00 – 15:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*Kortin eru persónubundin.

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning