Stokkseyri

Sundlaugin er lokuð 5 júlí vegna vinnu við dælustöð.

Sundlaug Stokkseyrar er vinaleg sveitalaug í hjarta Stokkseyrar. Laugin samanstendur af 18 metra útilaug með rennibraut, vaðlaug og tveim heitum pottum. Rúmgóðir karla- og kvennabúningsklefar eru í sundlaugarbyggingunni. Frá sundlauginni er stutt í veitingastaði, söfn, listagallerý, kajak og fjöruna en Stokkseyri stendur alveg við suðurströndina.

Sundlaug Stokkseyrar er kærkominn áfangastaður í Árborg sem engin sér eftir að hafa heimsótt enda ekki á hverjum stað sem sundlaugargestir geta átt von á því að fá heitt kaffi eða djús í pottinn.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Stokkseyri

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til miðjan ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  13:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 17:00

Hvítasunnuhelgin:

  • Laugardagur:  10:00 – 17:00
  • Sunnudagur:  10:00 – 15:00
  • Mánudagur:  10:00 – 15:00

Vetraropnun, miðjan ágúst til 31. maí

  • Virka daga:  16:30 – 20:30
  • Laugardaga: 10:00 – 15:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 15:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*Öll börn búsett í Árborg fá frítt árskort.
**Aldraðir sem búa í sveitarfélaginu Árborg fá frítt í sund.

Börn búsett í Árborg fá gefins árskort.

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning