Raufarhöfn

Sundlaugin á Raufarhöfn er innilaug sem er staðsett við hlið tjaldsvæðisins.  Þar er gufubað, líkamsræktarsalur og íþróttasalur einnig.

Afgreiðslutími

Sumaropnun

  • Mánudaga – föstudaga:  16:30 – 19:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  14:00 – 17:00

 

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning