Neslaug

486 6117 og 897 1112

Vefsíðan okkar

Neslaug var tekin í notkun 1998 og er staðsett í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við þjóðveg nr. 32 Laugin er 12.5 m á lengd og breidd. Heitur pottur. Vörur tengdar sundi til sölu.

Við Neslaug er íþróttavöllur, sparkvöllur, leiktæki, upplýsingamiðstöðin Þjórsárstofa er í Félagsheimilinu Árnesi og þar er einnig veitingasala

Farfuglaheimili er á staðnum  uppl. í símum  486-6048, 861-2645

Tjaldsvæði í nágrenninu
Tjaldsvæðið Árnesi er alveg við sundlaugina. Þar er rafmagn og góð aðstaða.

Afgreiðslutími

Opnunartími í september:

  • Mánudaga:  Lokað
  • Þriðjudaga:  Lokað
  • Miðvikudaga:  17:00 – 22:00
  • Fimmtudaga:  Lokað
  • Föstudaga:  Lokað
  • Laugardaga:  13:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  13:00 – 18:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning