Kirkjubæjarklaustur

Sundlaugin á Kirkjubæjarklaustri er við Íþróttamiðstöðina. Við sundlaugina er vaðlaug og heitur pottur. Gestir geta notið þess að horfa á Systrafoss úr heita pottinum. Tækjasalur og íþróttahús eru opin á sama tíma og sundlaug. Íþróttasalinn er hægt að leigja fyrir hópa. Búningsklefar og þjónustubygging eru samnýtt af sundlaug og íþróttahúsi.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Kirkjubæjarklaustur
Kleifar

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 30. september

  • Mánudaga – föstudaga:  10:00 – 20:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 20:00

Vetraropnun, 1. október til 31. maí

  • Mánudaga – föstudaga:  12:00 – 19:00
  • Laugardaga:  14:00- 19:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning