Grenivíkurlaug

Sundlaugarsvæðið er á einstökum útsýnisstað bæði úr laug og pottum. Yfir Grenivík, út Eyjafjörð og Kaldbakur í allri sinni dýrð blasir við úr pottinum. Sundlaugin er ofan við tjaldsvæðið sem var endurnýjað árið 2011 eins og laugin. Sundlaugin er 16,67 m á lengd. Í desember 2020 voru teknir í notkun nýjir pottar. Stór heitur pottur 39°, vaðlaug 37°, og kaldur pottur 7°. Sundlaugin er 29°.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæðið Grenivík

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 3. júní.

  • Mánudaga – föstudaga:  11:00 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, frá 28. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  15:30 – 18:30
  • Laugardaga:  10:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 16:00

Páskar 2022

  • Skírdagur:  10:00 – 18:00
  • Föstudagurinn langi:  10:00 – 18:00
  • Laugardagur 16. apríl:  10:00 – 18:00
  • Páskadagur:  10:00 – 18:00
  • Annar í páskum:  10:00 – 18:00

Sumardagurinn fyrsti:  10:00 – 18:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Frítt fyrir ellilífeyrisþega, öryrkja og börn undir skólaaldri.
Fullorðnir teljast 16 ára og eldri.

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning