Flateyri
- Tjarnargötu 1, 425 Flateyri
Sundlaugin á Flateyri er innisundlaug með nuddpott og gufubað einnig innanhúss. á útisvæðinu er heitur pottur og vaðlaug.
Þar er einnig þreksalur.
Afgreiðslutími
Vetraropnun, frá 25. ágúst
- Mánudaga og föstudaga: Lokað
- Þriðjudaga og fimmtudaga: 13:00 – 20:00
- Miðvikudaga: 16:00 – 20:00
- Helgar: 13:00 – 17:00
Sumaropnun, frá 1. júní
- Virkir dagar: 10:00 – 20:00
- Helgar: 10:00 – 17:00
Lokað 17. júní
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Athugið að börn 10 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með 15 ára eða eldri.
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]