Eskifjörður
- Dalbraut 3a, 735 Eskifjörður
Góð 25x12m útilaug með 2 heitum pottum og saunabaði, einnig 3 misstórar rennibrautir og barnavaðlaug með sveppnum vinsæla.
Einnig er líkamsrækt í húsinu og sólbekkir á sundlaugarbakka. Fallegt útsýni er inn og út fjörðinn og til fjalla.
Afgreiðslutími
Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst
- Mánudaga – föstudaga kl. 06:00 – 21:00
- Laugar- og sunnudaga kl. 10:00 – 18:00
Vetraropnun, 1. september til 31. maí
- Mánudaga – fimmtudaga: 06:00 – 20:00
- Föstudaga: 06:00 – 18:00
- Laugar – og sunnudaga: 11:00-16:00
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Veittur er 25% ungmennaafsláttur af 3ja mánaða, 6 mánaða og árskortum.
Eldri borgarar með lögheimili í Fjarðabygg fá frítt gegn framvísun Fjarðabyggðarkorts.
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]