Dalvík

Sundlaug Dalvíkur var tekin í notkun haust 1994. Sundlaugin er þekkt fyrir fallegan byggingarstíl og hið frábæra útsýni hvort sem er út pottum eða turni. Sundlaugin er afar vinsæl meðal ferðamanna sem njóta hvíldar og sólbaða á sumrin og þeirra sem heimsækja okkur og upplifa norðurljósin á meðan slappað er af í pottunum.
Sér má finna 12,5m x 25m sundlaug, heita potta, barna- og hvíldarlaug, vatnsrennibraut, svepp, eimbað og ljósalampa. Einnig má finna fyrirtaks heilsurækt í húsakynnum sundlaugar.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Dalvík
Húsabakki

Afgreiðslutími

Sami opnunartími allt árið

  • Mánudaga – Fimmtudaga:  06:15- 20:00
  • Föstudaga:  06:15 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  09:00 – 17:00

Opnunartími í líkamsrækt

  • Mánudaga – fimmtudaga:  06:15 – 20:00
  • Föstudaga:  06:15 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  09:00 – 17:00

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]

Staðsetning