Breiðholtslaug er með bæði úti og innilaug. Útilaugin er 25 metra löng og eru þar 5 brautir. Á laugarsvæðinu eru einnig tvær rennibrautir ásamt lítilli barnarennibraut.
Þar er einnig kaldur pottur.
Í lauginni er lyfta fyrir fólk í hjólastólum til að komast ofan í laugina. Þar er einnig hjólastólaaðgengi að sauna.
- Aðallaug er 25×12,5m 5 brautir 29°C
- Innilaug er 12,5x8m 30°c
-
Litla útilaug 12,5x8m 32°c
-
Vaðlaug úti 3x4m 35-37°c
-
Pottur 1. 4,5m² 38-40°
-
Pottur 2. 4,5m² 41-44°
-
Nuddpott 9m² 39°
- Gufubað (Sauna)
-
Eimbað 8m²
- Kaldur pottur.
- Tvær rennibrautir
Afgreiðslutími
Afgreiðslutími
- Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00
- Laugar- og sunnudaga: 09:00 – 22:00
Sundleikfimi er í boði
- Mánudaga og miðvikudaga: 09:50 (úti)
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
** Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í 48 mánuði.
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]