Á staðnum er sundlaug vaðlaug, heitur pottur, nudd pottur rennibraut og saunabað. Einnig er íþróttasalur. Þar kostar hálfur dagur 12.000 kr.
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Sumaropnun 1. júní til 21. ágúst
- Mánudaga – fimmtudaga: 10:00 – 21:30
- Föstudaga, laugardaga og sunnudaga: 10:00 – 18:00
Vetraropnun, 24. ágúst til 31. maí
- Mánudaga – fimmtudaga: 14:00 – 21:30
- Föstudaga: Lokað
- Laugar – og sunnudaga: 10:00-18:00
Sumardaginn fyrsta er opið frá 11 – 18
1. maí er opið 10:00 – 18:00
Uppstigningardagur: 10:00 – 18:00
Hvítasunnudagur: 10:00 – 18:00
Annar í hvítasunnu: 10:00 – 18:00
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
*Þreksalur innifalinn
**Sund innifalið
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]