Í lauginni er lyfta fyrir fólk í hjólastólum til að komast ofan í laugina. Þar er einnig hjólastólaaðgengi að heitum pottu og sauna.
AÐALLAUG – DJÚPIÐ
- L: 25 m. B: 12,5 m.
- Mesta dýpi 1,8 m. / minnsta dýpi 1,10 m.
- Flatarmál hennar er 312,5 m2
- Rúmmál laugar 417 m3
- Hitastig 29°C
- Hreinsun laugarvatnsins er í gegnum sandsíur, 8 sinnum á sólarhring.
INNILAUG – ÁSLAUG
- L: 10 m. B: 6,8 m
- Mesta dýpi 1,90 m. / minnsta dýpi 0,70 m.
- Flatarmál laugar 68 m2
- Rúmmál laugar 55 m3
- Hitastig 33°C
- Hreinsun laugarvatnsins er í gegnum sandsíur, 16 sinnum á sólarhring.
VAÐLAUG – SKEIFAN
- L: 11 m B: 11 m
- Mesta dýpi 0,70 m. / minnsta dýpi 0,01 m.
- Flatarmál laugar 134 m2
- Rúmmál laugar 94 m3
- Hitastig: 32°C
- Hreinsun laugarvatnsins er í gegnum sandsíur, 16 sinnum á sólarhring.
HEITIR POTTAR – IÐA
- Hitastig 37°C
- 34 m2
- 21,7 m3
HEITIR POTTAR – VOLGA
- Hitastig 40°C
- 13 m2
- 9,4 m3
HEITIR POTTAR – VÍTI
- Hitastig 43°C
- 7m2
- 4,9 m3
- Hreinsun vatns í pottum er í gegnum sandsíur 100 sinnum á sólarhring.
Afgreiðslutími
Afgreiðslutími
- Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00
- Laugar- og sunnudaga: 09:00 – 22:00
Sundleikfimi er í boði
- Þriðjudaga: 08:30 (inni)
- Þriðjudaga: 09:30 (úti)
- Fimmtudaga: 08:30 (inni)
- Fimmtudaga: 09:30 (úti)
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
** Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í 48 mánuði.
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]