Vök Baths er baðlón við Urriðavatn í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Egilsstöðum.
Vök Baths er tilvalið baðlón fyrir alla fjölskylduna sem getur notið sín saman í afslöppun og gleði. Þar er hægt að eiga notalega samverustund í heitu laugunum, njóta útsýnis yfir vatnið nú eða skella sér í hressandi sundsprett í köldu Urriðavatninu.
Þar er Laugarbar í laugunum og Vök Bistro þar sem tilvalið er að njóta veitinga eftir heimsókn í lónið.
Afgreiðslutími
Sumar 2022
25. mars – 31. maí
- Alla daga: 12:00 – 22:00
1. júní – 15. ágúst
- Alla daga: 10:00 – 22:00
16. ágúst – 31. ágúst
- Alla daga: 12:00 – 22:00
Vetur 2022 – 2023
1. september – 31. október
- Alla daga: 12:00 – 22:00
1. nóvember – 28. febrúar
- Virka daga: 16:00 – 22:00
- Helgar: 12:00 – 22:00
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Standard aðgangur:
- Aðgangur að Vök Baths
- Te á tebarnum
Comfort aðgangur
- Aðgangur að Vök Baths
- Te á tebarnum
- Drykkur á laugarbarnum (af völdum drykkjum)
Premium aðgangur
- Aðgangur að Vök Baths
- Te á tebarnum
- Drykkur á laugarbarnum (af völdum drykkjum)
- Premium platti á Vök Bistro
[tablefield field-name="gjaldskra-verd" table-class="my-table"]